Skip to content

Grímur Jónsson, þúsundþjalasmiður

 Í minningu einstaks manns

  • Heim
  • Æviágrip
  • Henderson 1918
  • Snælda
  • Smiðurinn
  • Veiðin
  • Ásta
  • Sendu okkur sögu

Snælda

Snældan er veiðifluga af túpugerð sem Grímur Jónsson hannaði og hnýtti sem hefur náð gríðarlega miklum vinsældum enda með eindæmum fiskinn. Hann þróaði af henni mörg litbrigði eins og sést á myndinni hér að neðan.

Viðtal um Snælduna – Morgunblaðið 20. apríl 1996 
– Sama viðtal á Tímarit.is þar sem myndirnar sjást.

Viðtal um Snælduna – Morgunblaðið 14. maí 2006
– Sama viðtal á Tímarit.is – Síða 2

Proudly powered by WordPress